SARA     DÍS

HJALTESTED

ITALIAN

OFFICIAL

FANS     CLUB

 
 

Only in Icelandic Language available

Laugardaginn, 29 Október 1994 - Innlendar fréttir

Átta ára stúlka syngur í keppni á vegum ítalskra munka Sara Dís syngur fyrir milljónir

Átta ára stúlka syngur í keppni á vegum ítalskra munka Sara Dís syngur fyrir milljónir. Átta ára hafnfirsk stúlka, Sara Dís Hjaltested, fer í nćsta mánuđi til Ítalíu til ađ keppa í einni frćgustu og stćrstu barnasöngkeppni í heiminum. Sara kemur til međ ađ syngja fyrir hundruđ milljóna sjónvarpsáhorfenda í beinni útsendingu. Hljómplata međ söng barnanna í keppninni kemur út á nćstu dögum og er búist viđ ađ hún seljist í yfir milljón eintaka. Söngkeppnin nýtur gífurlegra vinsćlda víđa um heim, en ţetta er í 37. skiptiđ sem hún er haldin. Í Miđ og Suđur Evrópu slćr hún öll áhorfendamet í sjónvarpi. Ţáttakendur í keppninni eru börn á aldrinum 3 og 10 ára. Ţađ eru ítalskir munkar sem halda keppnina, en allur ágóđi af henni fer til hjálparstarfs. Munkarnir hafa í mörg ár stjórnađ listaskóla fyrir börn. Á ţeirra vegum starfar "The piccolo coro", sem er einn ţekktast barnakór heims. Mjög miklar kröfur eru gerđar til barnanna sem ţátt taka í keppninni. Ţau ganga í gegnum strangar ćfingar. Áđur en ţau fá ađ syngja í ađalkeppninni ţurfa ţau ađ sigra í undankeppnum í sínu landi. Engin undankeppni var reyndar haldin hér á landi. Forráđamenn keppninnar völdu Söru úr hópi tíu íslenskra barna, en söngprufur af ţeim voru send út til Ítalíu. Öll lög í keppninni eru frumsamin og eru öll sungin á ítölsku. Börnin sem koma frá öđrum löndum en Ítalíu verđa ađ lćra ađ syngja textann á ítölsku. Síđasta erindiđ í textanum er ţó sungiđ á móđurmáli barnanna. Sara syngur lag eftir Valgerđ Skagfjörđ, leikara og tónlistarmann.

Talsvert reynd

Sara er dóttir Maríu Bjarkar Sverrisdóttur og Péturs Hjaltested, en ţau eru bćđi tónlistarfólk. María Björk sagđi ađ ferđin til Ítalíu legđist vel í Söru. Hún hefđi ţegar aflađ sér talsverđrar reynslu af ţví ađ syngja opinberlega og tćki öllu umstanginu međ jafnađargeđi. Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem íslenskt barn tekur ţátt í keppninni, en ítölsku munkarnir hafa lagt áherslu á ađ fá ólík lönd til ađ vera međ í henni. Sara Dís leggur af stađ til Ítalíu um miđjan nćsta mánuđ međ móđur sinni Maríu Björk Sverrisdóttur.

Morgunblađiđ Árni Sćberg

Laugardaginn, 26 Nóvember 1994 - Innlendar fréttir

Íslensk stúlka syngur međ Pavarotti

Níu ár gömul íslensk stúlka, Sara Dís Hjaltested, syngur á morgun í barnakór međ stórsöngvaranum Luciano Pavarotti í alţjóđlegri söngkeppni barna á Ítalíu. Sara Dís er fulltrúi Íslands í keppninni. Keppnin vekur gífurlega athygli víđa á meginlandi Evrópu. Sara Dís söng í gćr lagiđ "Íslandsvísur" eftir Valgeir Skagfjörđ í beinni útsendingu á sjónvarpsstöđinni Worldvision fyrir milljónir áhorfenda. Flutningur lagsins tókst ljómandi vel, en hún söng bćđi á íslensku og ítölsku. Fyrir flutninginn spurđi ítalski kynnirinn Söru Dís nokkurra spurninga um Ísland, sem hún svarađi sköruglega á íslensku. Allur ágóđi af keppninni í ár fer til hjálparstarfs í Rúanda. Í fyrra var ágóđanum variđ til hjálparstarfs fyrir munađarlaus börn í Brasilíu og náđist ađ byggja 10 hús, skóla og heilsugćslustöđvar, fyrir ţá peninga sem söfnuđust.

Miđvikudaginn 30. nóvember, 1994 - Innlendar fréttir

Barnasöngkeppni á Ítalíu um helgina í beinni - Sjónvarpsútsendingu Sara Dís í - Sara Dís Hjaltested í úrslit

Sara Dís Hjaltested, átta ára stúlka úr Hafnarfirđi, komst í úrslit í barnasöngkeppninni á Ítalíu sem fram fór um síđustu helgi. Keppninni, sem er sú ţekktasta sinnar tegundar í heiminum, var sjónvarpađ beint víđa um heim og er taliđ ađ milljónir manna hafi horft á hana. Sara vakti mikla athygli og ţótti standa sig einstaklega vel. Keppnin er mjög umfangsmikil og fer fram í beinni útsendingu fjögur kvöld í röđ á sjónvarpstöđinni Worldvision. Sara söng öll kvöldin og á úrslitakvöldinu söng stórsöngvarinn Luciano Pavarotti međ börnunum. Richard Attenboroug var gestur á úrslitakvöldinu, en hann hefur kynnt sér hjálparstarf Antoniano-munkareglunnar sem skipuleggur keppnina. Erfitt en skemmtilegt. Sara er nýkomin heim til landsins ásamt foreldrum sínum, Maríu Björk Sverrisdóttur og Pétri Hjaltested. "Ţetta var erfitt en skemmtilegt," sagđi Sara ţegar hún var spurđ um keppnina. Sara ţurfti ađ syngja á ítölsku, en lagiđ sem hún söng var lag Valgeirs Skagfjörđ, Íslandsvísur. "Ţađ gekk bara vel ađ lćra ađ syngja á ítölsku. Viđ ćfđum okkur vel fyrir keppnina." Mikiđ umstang var í kringum keppnina, enda er henni sjónvarpađ víđa um heim. Sara vildi ekki gera mikiđ úr heimsfrćgđinni og sagđi ađ ţetta hefđi ekki veriđ ósvipađ ţví ađ syngja í íslenska sjónvarpinu, en hún hefur m.a. komiđ fram í ţćtti Hemma Gunn. Sara viđurkenndi ađ hún hefđi veriđ dálítiđ spennt á úrslitakvöldinu, en sagđist ekki vera óánćgđ ţó ađ hún hefđi ekki unniđ. Allir keppendur hefđu fengiđ sömu verđlaun. Keppnin fékk mikla umfjöllun í fjölmiđlum á Ítalíu og víđar og birtust myndir af Söru í blöđum og tímaritum međan á keppninni stóđ. Sjálf vakti hún talsverđa athygli ţar sem hún skar sig úr hópi annarra keppenda, sem nćr allir voru dökkhćrđir. Sara Dís Hjaltested er ljóshćrđ. Börn og fullorđnir stoppuđu hana á götu í Bologna, ţar sem keppnin fór fram, en á Ítalíu hefur keppnin svipađa stöđu og Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva hefur á Íslandi. Átta lög í úrslitum. Átta lög komust í úrslit í keppninni, fjögur frá Ítalíu, og lög frá Úrúgvć, Portúgal, Eistlandi og Íslandi. Lag frá Ítalíu sigrađi í úrslitakeppninni. Á úrslitakvöldinu heiđrađi Pavarotti börnin međ nćrveru sinni og söng međ hinum heimsţekkta Piccolo-barnakór. Ţađ er hjálparstofnun á vegum ítölsku Antoniano-munkanna sem stendur fyrir keppninni. Á hverju ári safnast miklir peningar vegna keppninnar og er ţeim variđ til barnahjálpar víđa um heim. Í fyrra var peningunum variđ til uppbyggingar heimila fyrir götubörn í Brasilíu, en í ár beina munkarnir kröftum sínum til ađstođar viđ börn í Rúanda ţar sem ţúsundir barna ganga um munađarlaus og heimilislaus. Sara Dís var ánćgđ viđ heimkomuna eftir frćgđarför til Ítalíu. Foreldrarnir, María Björk og Pétur Hjaltested, voru stoltir yfir árangri dótturinnar. Sigurvegarinn í keppninni hét Leonardo Curcio (söngur : Metti la canottiera), sex ára drengur frá Ítalíu. Vel fór á međ honum og Söru.

Morgunblađiđ RAX

Laugardaginn, 11 Nóvember 1995 - Fólk í fréttum

Nýjar hljómplötur - Skemmtilegast ađ syngja rapp

Sara Dís Hjaltested er ung ađ árum, ađeins 10 ára. Ţrátt fyrir ţađ hefur hún sungiđ inn á tvćr plötur og sungiđ á söngkeppni á Bologna á Ítalíu. Um ţessar mundir kemur seinni platan út. Sara Dís Hjaltested er ung ađ árum, ađeins 10 ára. Ţrátt fyrir ţađ hefur hún sungiđ inn á tvćr plötur og sungiđ á söngkeppni á Bologna á Ítalíu. Um ţessar mundir kemur seinni platan út. Nýja Platan heitir Barnabros 2 frá Ítalíu og inniheldur 12 lög sem Sara söng á alţjóđlegri söngkeppni á Ítalíu í fyrra. Međ henni syngja María Björk, Edda Heiđrún Bachman og Ţorvaldur Davíđ Kristjánsson. Einnig kemur Kór Kársnesskóla fram á plötunni. Fađir hennar, Pétur Hjaltested, stjórnar upptökum og útsetur lögin.

Gaman á Ítalíu

Sara Dís segir ađ ţađ hafi veriđ gaman ađ taka ţátt í keppninni á Ítalíu. "Ég fékk svolítinn sviđsskrekk, en mér fannst samt mjög gaman ađ syngja," segir hún. Hún segist ekki hafa veriđ feimin viđ ađ sjá sjálfa sig í sjónvarpinu. Kynntist hún hinum ţátttakendunum eitthvađ? "Já, ţetta voru fínir krakkar. Ég gat reyndar bara talađ viđ ţá sem kunnu ensku, ţeir voru fínir." Hvađ finnst skólafélögunum um plötuútgáfu Söru Dísar og ćvintýri hennar á Ítalíu? "Strákarnir stríđa mér frekar mikiđ, en stelpurnar eru öđruvísi." Henni fannst mjög gaman ađ taka upp plötuna. Var ţađ ekkert erfitt? "Nei, ţađ var ađallega gaman. Ađ vísu ţurfti mađur oft ađ endurtaka sama hlutinn, en ţá ţarf mađur bara ađ vera ţolinmóđur."

Af tónlistarćttum

Sara Dís er komin af miklu tónlistarfólki. Móđir hennar, María Björk, er söngkona og fađir hennar, Pétur Hjaltested, er tónlistarmađur. Er hún ákveđin í ţví ađ verđa söngkona í framtíđinni? "Já. Reyndar gćti ég líka hugsađ mér ađ verđa kennari, en söngkonustarfiđ heillar mig mest," segir hún. Sara Dís kann ekki á hljóđfćri, en segist hafa hug á ađ lćra annađ hvort á fiđlu eđa píanó og ţá hugsanlega snúa sér ađ lagasmíđ. Hún hlustar mikiđ á tónlist af öllu tagi. "Mér finnst skemmtilegast ađ syngja rapp. Reyndar er eitt slíkt lag á plötunni." Fyrirmyndir hennar í söngkonugeiranum eru Mariah Carey og Whitney Houston, "og mamma líka, ađ sjálfsögđu".


Ritorna Indietro

Come Back